Ég skrapp í Þingvallavatn um miðjan dag á mánudag og þar voru menn sem höfðu ekkert fengið. Stoppaði stutt þar. Fór síðan í Úlfljótsvatn í um hálftíma. Vatnið var ískalt þannig að ég var ekki að dvelja lengi þar. Nánast logn og engin fluga. Hugsa að ég prófi aftur þegar vötnin hafa hlýnað betur. Það...