Page 1 of 1

Veiði fyrir landi Fitja í Skorradal

Posted: 10 May 2015, 15:39
by admin
Hér með er tilkynnt, að öll veiði í Skorradalsvatni/Fitjaá fyrir landi Fitja er óheimil, nema með leyfi landeigenda. Hulda s. 8932789 og Jón s 8941260.