Veiði í maí 2015

Hér gefst þér kostur á að senda inn pósta er varða stangveiði.
tha
Posts: 13
Joined: 10 Mar 2015, 21:43
Location: Hafnarfjörður

Veiði í maí 2015

Postby tha » 13 May 2015, 21:41

Fór við 4ja mann í Hlíðarvatn í Selvogi.
10 fiskar komu á land, sá stærsti 4 pund.
Frekar kalt fyrri daginn enda kom bara einn fiskur á land þá.
Kveðja, tha.
><)))))(">

Bjarni
Posts: 14
Joined: 19 Feb 2015, 20:24

Re: Veiði í maí 2015

Postby Bjarni » 14 May 2015, 22:31

Hvað voru þeir að taka?

kv, Bjarni

tha
Posts: 13
Joined: 10 Mar 2015, 21:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Veiði í maí 2015

Postby tha » 15 May 2015, 01:10

Þessa venjulegu, peacock og krókinn.
Mosatangi, Innra nef, Kaldós og Hlíðarey.
Kveðja, tha.
><)))))(">

dorwai
Posts: 20
Joined: 23 Mar 2015, 07:11

Re: Veiði í maí 2015

Postby dorwai » 19 May 2015, 17:04

Í hvaða húsi varstu og hvernig er veiðin búin að vera frá opnun samkv bók?

tha
Posts: 13
Joined: 10 Mar 2015, 21:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Veiði í maí 2015

Postby tha » 20 May 2015, 14:21

Við vorum í húsi SVH.
Þegar við mættum var veiðibókin á fyrstu síðu, s.s. mun minni veiði en venjulega, enda búið að vera óvenju kalt.
Held nú að þetta hrökkvi í gang þegar hitnar og m.v. fréttir á fb þá viðist þetta vera farið að glæðast.
Við þurfum s.s. ekkert að vera vonsviknir, oft fengið færri fiska en þetta þarna, þeir veiddust reyndar allir nema einn eftir hádegi seinni daginn, þá fannst manni vera aðeins hlýrra í lofti, eitthvað virtist vera að fara í gang allavega.
Last edited by tha on 20 May 2015, 14:25, edited 1 time in total.
Kveðja, tha.
><)))))(">

dorwai
Posts: 20
Joined: 23 Mar 2015, 07:11

Re: Veiði í maí 2015

Postby dorwai » 05 Jun 2015, 07:10

Ég fór eingöngu á vellina í maí.
Það var rólegt yfir þetta árið vegna kulda. Urriðinn ekki mikið að sýna sig.
Náði að setja í 4 samt, og missti einn.
Stærstur sem ég tók var 78cm


Return to “Almennt”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest