Page 1 of 1

Hólsá-Þverá

Posted: 14 May 2015, 22:33
by Bjarni
Sælir,

hvaða flugur hafa verið að reynast mönnum best í Hólsá-Þverá svona snemma sumars(júní)?

kv, Bjarni